Hér var byggt gestahús og eldra sumarhús endurbyggt og stækkað.
Sumarbústaður innréttaður
Byggingarstjórnun, Innréttingar, Sérsmíði
Nýr bústaður sem við tókum við fokheldum og skiluðum fullbúnum.
Vogur Country Lodge
Byggingarstjórnun, Innréttingar, Skjólveggir, Sólpallar, Viðhald og breytingar
Nýtt hótel byggt í gömlum byggingum á jarðeign fyrir vestan, skemmtilegt verkefni þar sem við vorum með verkstjórn yfir fjölbreyttum hóp iðnaðarmanna.
Slóð á heimasíðu hótelsins vogur.org
Skrifstofa í Reykjavík
Innréttingar, Kerfisloft og veggir
Settum upp kerfisveggi og kerfisloft í þetta skrifstofurými, með réttum lausnum er hægt að nýta rými betur.
Nýbygging í Kópavogi
Byggingarstjórnun, Innréttingar, Nýbyggingar
Tókum við húsinu fokheldu, til viðbótar við okkar vinnu sáum við um verkstýringu og utanumhald á öðrum verkþáttum.